Hreyfivika UMFÍ 2017
Málsnúmer 201704077
Vakta málsnúmerÆskulýðs- og menningarnefnd - 10. fundur - 25.04.2017
Hreyfivika UMFÍ fer fram um land allt dagana 29.maí-4.júní 2017.
Ungmennafélag Íslands (UMFÍ) hefur síðastliðin fimm ár tekið þátt í Evrópskri lýðheilsuherferð undir nafninu Now We Move. Hér á landi kallast herferðin Hreyfivika UMFÍ.
Markmið verkefnisins er að að fá hundrað miljónir fleiri Evrópubúa til að hreyfa sig reglulega fyrir árið 2020. Rannsóknir sína að einungis þriðjugungur íbúa í Evrópu hreyfa sig reglulega.
Ungmennafélag Íslands (UMFÍ) hefur síðastliðin fimm ár tekið þátt í Evrópskri lýðheilsuherferð undir nafninu Now We Move. Hér á landi kallast herferðin Hreyfivika UMFÍ.
Markmið verkefnisins er að að fá hundrað miljónir fleiri Evrópubúa til að hreyfa sig reglulega fyrir árið 2020. Rannsóknir sína að einungis þriðjugungur íbúa í Evrópu hreyfa sig reglulega.
Í tilefni af Hreyfiviku UMFÍ verður frítt í sund þessa daga í sundlaugum Norðurþings.
Íþrótta- og tómstundafulltrúa er falið að vinna að dagskrá fyrir vikuna og kynna í sveitarfélaginu.