Allsherjar- og menntamálanefnd: Til umsagnar 190. mál, frumvarp til laga um kosningar til sveitarstjórna (kosningaaldur).
Málsnúmer 201705124
Vakta málsnúmerByggðarráð Norðurþings - 214. fundur - 26.05.2017
Fyrir byggðarráði liggur til umsagnar, 190. mál, frumvarp til laga um kosningar til sveitarstjórna (kosningaaldur).
Lagt fram.
Ungmennaráð Norðurþings - 7. fundur - 21.06.2017
Frestur er liðinn til að senda inn umsögn um málið en erindið barst á milli funda ungmennaráðs.
Skiptar skoðanir eru innan ráðsins um lækkun kosningaraldurs.
Gott væri að fá að heyra skoðanir ungs fólks og því væri gott að lækka kosningaraldur.
Hins vegar þyrfti að auka fræðslu hjá ungu fólki um stjórnmál til vitundarvakningar og að vekja áhuga þeirra.
Gott væri að fá að heyra skoðanir ungs fólks og því væri gott að lækka kosningaraldur.
Hins vegar þyrfti að auka fræðslu hjá ungu fólki um stjórnmál til vitundarvakningar og að vekja áhuga þeirra.