Beiðni um lausn frá störfum í kjörstjórn Norðurþings
Málsnúmer 201705199
Vakta málsnúmerSveitarstjórn Norðurþings - 71. fundur - 29.08.2017
Borist hefur beiðni frá Höskuldi Skúla Hallgrímssyni um lausn frá störfum í yfirkjörstjórn Norðurþings vegna flutnings úr sveitarfélaginu.
Forseti gerir tillögu um að kjörstjórnin verði þannig skipuð:
Ágúst Óskarsson formaður, Bergþóra Höskuldsdóttir, kemur ný inn sem aðalmaður og Hallgrímur Jónsson, kemur nýr inn sem aðalmaður.
Varamenn verði sem áður þeir: Guðbjartur Ellert Jónsson, Pétur Skarphéðinsson og Sigmundur Hreiðarsson.
Forseti gerir tillögu um að kjörstjórnin verði þannig skipuð:
Ágúst Óskarsson formaður, Bergþóra Höskuldsdóttir, kemur ný inn sem aðalmaður og Hallgrímur Jónsson, kemur nýr inn sem aðalmaður.
Varamenn verði sem áður þeir: Guðbjartur Ellert Jónsson, Pétur Skarphéðinsson og Sigmundur Hreiðarsson.
Tillagan er samþykkt samhljóða.