Samgönguáætlun til fjögurra ára 2018-2021
Málsnúmer 201706147
Vakta málsnúmerHafnanefnd - 17. fundur - 06.09.2017
Samgönguáætlun Vegagerðarinnar til fjögurra ára 2018-2021 lagt fram til kynningar og umræðu í hafnanefnd.
Framkvæmdalisti vegna samgönguáætlunar hefur þegar verið sendur Vegagerðinni.