Drög að reglugerð um fjármál sveitarfélaga til umsagnar
Málsnúmer 201708002
Vakta málsnúmerByggðarráð Norðurþings - 223. fundur - 17.08.2017
Samgöngumálaráðuneytið óskar eftir umsögn um drög að breytingum á reglugerðum er varða fjármál sveitarfélaga: Annars vegar um bókhald, fjárhagsáætlanir og ársreikninga sveitarfélaga og hins vegar um fjárhagsleg viðmið og eftirlit með fjármálum sveitarfélaga. Breytingarnar koma í kjölfar breytinga sem gerðar voru á lögum um Lífeyrissjóð starfsmanna ríkisins á sl. ári, sbr. lög nr. 127/2016. Eru þær afrakstur samvinnu ráðuneytisins og Sambands íslenskra sveitarfélaga.
Frestur til að skila umsögn rennur út 18. ágúst.
Frestur til að skila umsögn rennur út 18. ágúst.
Lagt fram til kynningar.