Félagslegar íbúðir
Málsnúmer 201710032
Vakta málsnúmerFélagsmálanefnd - 16. fundur - 17.10.2017
Umsókn um undanþágu vegna félagslegs leiguhúsnæðis. Umsækjanda var synjað um félagslegt húsnæði á forsendum lögheimilis. Umsækjandi var búsettur í Norðurþingi til 2015 og er fluttur til baka. Það er mat félagsráðgjafa að umsækjandi eigi að fá að vera á biðlista þar sem hún hefur átt lögheimili í sveitarfélaginu stóran hluta ævi sinnar.
Umsókn um undanþágu samþykkt.