Fræðslunefnd - Erindisbréf nefndar
Málsnúmer 201710123
Vakta málsnúmerFræðslunefnd - 19. fundur - 25.10.2017
Fræðslufulltrúi leggur fyrir fræðslunefnd drög að erindisbréfi fræðslunefndar til umfjöllunar.
Fræðslufulltrúi óskar eftir því að fulltrúar í fræðslunefnd skili athugasemdum sínum til hans fyrir næsta fund nefndarinnar þar sem erindisbréfið verður lagt fram til samþykktar.
Fræðslunefnd - 20. fundur - 15.11.2017
Fræðslufulltrúi leggur fyrir fræðslunefnd erindisbréf fræðslunefndar til umfjöllunar.
Fræðslufulltrúi óskaði eftir því á síðasta fundi þar sem drög að bréfinu voru kynnt að fulltrúar í fræðslunefnd skiluðu athugasemdum sínum til hans fyrir næsta fund nefndarinnar.
Fræðslufulltrúi óskaði eftir því á síðasta fundi þar sem drög að bréfinu voru kynnt að fulltrúar í fræðslunefnd skiluðu athugasemdum sínum til hans fyrir næsta fund nefndarinnar.
Fræðslunefnd þarfnast frekari vinnu við að ljúka erindisbréfinu. Vinnu við bréfið verður fram haldið á næsta fundi nefndarinnar.
Fræðslunefnd - 21. fundur - 12.12.2017
Fræðslunefnd hefur áfram til umfjöllunar vinnu við erindisbréf fræðslunefndar.
Erindisbréf fræðslunefndar yfirfarið og samþykkt. Fræðslunefnd vísar erindisbréfinu til samykktar í sveitarstjórn.
Sveitarstjórn Norðurþings - 76. fundur - 19.12.2017
á 21. fundi fræðslunefndar Norðurþings var eftirfarandi bókað;
Erindisbréf fræðslunefndar yfirfarið og samþykkt. Fræðslunefnd vísar erindisbréfinu til samykktar í sveitarstjórn.
Erindisbréf fræðslunefndar yfirfarið og samþykkt. Fræðslunefnd vísar erindisbréfinu til samykktar í sveitarstjórn.
Sveitarstjórn samþykkir erindisbréf fræðslunefndar samhljóða.