Ósk um að vista barn hluta úr viku á Grænuvöllum.
Málsnúmer 201710160
Vakta málsnúmerFræðslunefnd - 19. fundur - 25.10.2017
Fræðslunefnd hefur til umfjöllunar erindi Berglindar Ólafsdóttur þar sem óskað er eftir að boðið sé upp á vistun hluta úr viku á leikskólanum Grænuvöllum.
Fræðslunefnd - 20. fundur - 15.11.2017
Fræðslunefnd hefur til umfjöllunar erindi Berglindar Ólafsdóttur þar sem óskað er eftir að boðið sé upp á vistun hluta úr viku á leikskólanum Grænuvöllum. Umfjöllun um erindið var frestað á síðasta fundi nefndarinnar og
fræðslufulltrúa og leikskólastjóra falið að kanna málið betur, kanna m.a. útfærslur og forsendur annarra sveitarfélaga fyrir slíkri vistun.
fræðslufulltrúa og leikskólastjóra falið að kanna málið betur, kanna m.a. útfærslur og forsendur annarra sveitarfélaga fyrir slíkri vistun.
Fræðslunefnd samþykkir erindið og felur leikskólastjóra nánari útfærslu. Jafnframt verði sambærileg erindi skoðuð sérstaklega.
Afgreiðslu erindisins er frestað til næsta fundar.