Lokaskýrsla Evrópumiðstöðvar um menntun fyrir alla
Málsnúmer 201711071
Vakta málsnúmerFræðslunefnd - 20. fundur - 15.11.2017
Mennta- og menningarmálaráðuneytið hefur gefið út íslenska þýðingu á skýrslu um niðurstöður úttektar á menntun án aðgreiningar á leik-, grunn- og framhaldsskólastigi á Íslandi sem fram fór frá nóvember 2015 til ársbyrjunar 2017. Skýrslan var unnin af Evrópumiðstöð um nám án aðgreiningar og sérþarfir.
Lagt fram til kynningar.