Samþykkt stjórnar sambandsins um skýrslu nefndar um forsendur fyrir stofnun þjóðgarðs á miðhálendi Íslands
Málsnúmer 201712001
Vakta málsnúmerByggðarráð Norðurþings - 236. fundur - 08.12.2017
Fyrir byggðarráði liggur samþykkt Sambands íslenskra sveitarfélaga vegna skýrslu nefndar um forsendur fyrir stofnun þjóðgarðs á miðhálendi Íslands.
Lagt fram til kynningar.