Uppbygging Vindmyllugarðs á Melrakkasléttu.
Málsnúmer 201801045
Vakta málsnúmerSkipulags- og umhverfisnefnd - 25. fundur - 19.02.2018
Jón Friðberg Hjartarson, f.h. áhugahóps um uppbyggingu vindmyllugarðs á Melrakkasléttu óskar eftir umfjöllun skipulagnefndar um hvort Norðurþing væri reiðbúin til viðræðna um samstarf um uppbyggingu vindmyllugarðs á Melrakkasléttu.
Skipulags- og umhverfisnefnd óskar eftir frekari upplýsingum um fyrirhugaða uppbyggingu.