Auðlinda- og umhverfisdeild Landbúnaðarháskóla Íslands óskar eftir að kynna vinnslu á lífrænum úrgangi til orku- og næringarefnavinnslu.
Málsnúmer 201801155
Vakta málsnúmerFramkvæmdanefnd - 26. fundur - 14.03.2018
Til kynningar og umræðu í framkvæmdanefnd.
Í byrjun marsmánaðar hélt Landbúnaðarháskóli Íslands sameiginlegan fund á Akureyri um vinnslu á lífrænum úrgangi til orku- og næringarefnavinnslu.
Tilgangur fundarins var að freista þess að draga sveitarfélög sem og aðra aðila að borðinu til þess að styðja við aukna sjálfbærni og nýtingu á lífrænum úrgangi.
Leitað er eftir aðkomu sveitarfélaga við val á svæði sem hentað gæti fyrir tilraunaverkefni af þessu tagi og kostnaðarlegri þátttöku í verkefninu ef af verður.
Framkvæmdanefnd þarf að taka afstöðu til þess hvort skoða eigi frekari aðkomu að slíku verkefni og hvaða staðsetning/svæði kæmi til greina í því markmiði.
Í byrjun marsmánaðar hélt Landbúnaðarháskóli Íslands sameiginlegan fund á Akureyri um vinnslu á lífrænum úrgangi til orku- og næringarefnavinnslu.
Tilgangur fundarins var að freista þess að draga sveitarfélög sem og aðra aðila að borðinu til þess að styðja við aukna sjálfbærni og nýtingu á lífrænum úrgangi.
Leitað er eftir aðkomu sveitarfélaga við val á svæði sem hentað gæti fyrir tilraunaverkefni af þessu tagi og kostnaðarlegri þátttöku í verkefninu ef af verður.
Framkvæmdanefnd þarf að taka afstöðu til þess hvort skoða eigi frekari aðkomu að slíku verkefni og hvaða staðsetning/svæði kæmi til greina í því markmiði.
Framkvæmdanefnd fagnar frumkvæmði Landbúnaðarháskólans í þessum málum, en óskar ekki eftir þátttöku í verkefninu á þessum tímapunkti.