Birkir Karl Sigurðsson býður uppá framhaldsnámskeið í skák. Samtals er um að ræða u.þ.b 10 klst námskeið eða eftir samkomulagi.
Æskulýðs- og menningarnefnd samþykkir að bjóða uppá framhaldsnámskeið í skák sem haldið verður í Lundi. Miðað er við að lágmarksþátttaka verði 10 manns. Íþrótta- og tómstundafulltrúa er falið að ganga frá málinu.
Íþrótta- og tómstundafulltrúa er falið að ganga frá málinu.