Sýslumaðurinn á Norðurlandi eystra óskar eftir umsögn um rekstrarleyfi fyrir Fosshótel Húsavík
Málsnúmer 201802079
Vakta málsnúmerSkipulags- og umhverfisnefnd - 25. fundur - 19.02.2018
Óskað er eftir umsögn um rekstrarleyfi fyrir Fosshótel Húsavík.
Skipulags- og umhverfisnefnd veitir, f.h. Norðurþings, jákvæða umsögn um erindið.