Skoðun heilbrigðisfulltrúa á húsnæði Borgarhólsskóla
Málsnúmer 201802097
Vakta málsnúmerFramkvæmdanefnd - 26. fundur - 14.03.2018
Til kynningar fyrir framkvæmdanefnd.
Þann 18. september 2017 fór fram úttekt á skólahúsnæði Borgarhólsskóla af hálfu Heilbrigðiseftirlits Norðurlands eystra. Í kjölfarið barst listi athugasemda sem tekinn var til skoðunar hjá eignasjóði og gerð var aðgerðaáætlun til úrbóta.
Búið er að ganga frá flestum þeim atriðnum sem snúa að Eignasjóði, en lagfæringar á klósettum við smíðastofur standa eftir.
Þann 18. september 2017 fór fram úttekt á skólahúsnæði Borgarhólsskóla af hálfu Heilbrigðiseftirlits Norðurlands eystra. Í kjölfarið barst listi athugasemda sem tekinn var til skoðunar hjá eignasjóði og gerð var aðgerðaáætlun til úrbóta.
Búið er að ganga frá flestum þeim atriðnum sem snúa að Eignasjóði, en lagfæringar á klósettum við smíðastofur standa eftir.
Framkvæmda- og þjónstufulltrúi fór yfir þær framkvæmdir sem staðið hafa yfir og brugðist hefur verið við í kjölfar athugasemda HNE varðandi Borgarhólsskóla.