Könnun á þörf fyrir þriggja fasa rafmagn - Atvinnuvega- og nýsköpunarráðurneytið.
Málsnúmer 201802102
Vakta málsnúmerFramkvæmdanefnd - 26. fundur - 14.03.2018
Starfshópur á vegum Atvinnu- og Nýsköpunarráðuneytis fer þess á leit við sveitarfélagið Norðurþing að greind verði þörfin fyrir þriggja fasa rafmagn, hvar á svæðinu hún er brýnust og til hvaða starfsemi. Óskað er eftir að svar berist ráuneytinu eigi síðar en 1. apríl 2018.
Fyrir framkvæmdanefnd liggur að ákveða hvort leggja skuli í þessa vinnu við greiningu á þörfinni fyrir 3ja fasa rafmagn í sveitarfélaginu.
Fyrir framkvæmdanefnd liggur að ákveða hvort leggja skuli í þessa vinnu við greiningu á þörfinni fyrir 3ja fasa rafmagn í sveitarfélaginu.
Framkvæmdanefnd felur framkvæmda- og þjónustufulltrúa að safna saman þeim gögnum sem kallað er eftir og senda inn til Atvinnuvega- og Nýsköpunarráðuneytis fyrir 1. apríl.