Aðalfundarboð Lánasjóðs sveitarfélaga
Málsnúmer 201803037
Vakta málsnúmerByggðarráð Norðurþings - 245. fundur - 09.03.2018
Fyrir byggðarráði liggur boð á aðalfund Lánasjóðs sveitarfélaga, föstudaginn 23. mars nk.
Seturétt eiga allir kjörnir fulltrúar í sveitarstjórn en á aðalfundinum er framkvæmdarstjóri sveitarfélags fer með atkvæðistrétt síns sveitarfélags nema ef sveitarstjórn hefur tekið sérstaka ákvörðun um annað og þá þarf sjóðnum að berast staðfesting á því ásamt umboði.
Seturétt eiga allir kjörnir fulltrúar í sveitarstjórn en á aðalfundinum er framkvæmdarstjóri sveitarfélags fer með atkvæðistrétt síns sveitarfélags nema ef sveitarstjórn hefur tekið sérstaka ákvörðun um annað og þá þarf sjóðnum að berast staðfesting á því ásamt umboði.
Byggðarráð felur sveitarstjóra að fara með umboð Norðurþings á fundinn.