Skjalastefna Norðurþings
Málsnúmer 201803042
Vakta málsnúmerByggðarráð Norðurþings - 245. fundur - 09.03.2018
Fyrir byggðarráði liggur til samþykktar skjalastefna Norðurþings. Tilgangur stefnunnar er að setja ramma um meðferð skjala hjá Norðurþingi og lýsa ábyrgð starfsmanna á þeim. Stefnunni er ætlað að tryggja örugga meðferð og vörslu opinberra skjala með réttindum íbúa, hag stjórnsýslunnar og varðveislu á sögu Norðurþings. Stefnan nær til allra skjala sem tengjast starfsemi sveitarfélagsins nema bókhaldsskjala og skjala varðandi laun, ráðningar og starfsmannahald. Stefnan gildir um öll skjöl starfsmanna, stofnanna, deilda og fyrirtækja Norðurþings, óháð formi.
Byggðarráð samþykkir fyrirliggjandi drög og vísar þeim til sveitarstjórnar til samþykktar.
Sveitarstjórn Norðurþings - 79. fundur - 20.03.2018
Á 245. fundi byggðarráðs Norðurþings var eftirfarandi bókað;
Byggðarráð samþykkir fyrirliggjandi drög og vísar þeim til sveitarstjórnar til samþykktar.
Byggðarráð samþykkir fyrirliggjandi drög og vísar þeim til sveitarstjórnar til samþykktar.
Til máls tók; Kristján.
Sveitarstjórn samþykkir stefnuna samhljóða.
Sveitarstjórn samþykkir stefnuna samhljóða.