Umhverfis- og samgöngunefnd: Til umsagnar 480. mál, tilaga til umsagnar um stefnumótandi byggðaáætlun 2018-2024
Málsnúmer 201804207
Vakta málsnúmerByggðarráð Norðurþings - 250. fundur - 27.04.2018
Umhverfis- og samgöngunefnd Alþingis óskar eftir umsögn um tillögu til þingsályktunar um stefnumótandi byggðaáætlun 2018-2024. Óskað er eftir að umsögnin berist eigi síðar en 4. maí.
Byggðarráð hvetur íbúa Norðurþings til að kynna sér byggðaáætlun 2018-2024 sem er til umfjöllunar á Alþingi um þessar mundir.