Umhverfis- og samgöngunefnd: Til umsagnar, mál. 479, tilaga til þingsályktunar um stefnumarkandi landsáætlun um uppbyggingu innviða til verndar náttúru og menningarsögulegum minjum 2018-2019
Málsnúmer 201804210
Vakta málsnúmerByggðarráð Norðurþings - 250. fundur - 27.04.2018
Umhverfis- og samgöngunefnd Alþingis óskar eftir umsögn um tillögu til þingsályktunar um stefnumarkandi landsáætlun um uppbyggingu innviða til verndar náttúru og menningarsögulegum minjum 2018-2029. Óskað er eftir að umsögnin berist eigi síðar en 4. maí.
Lagt fram til kynningar.