Fyrirspurn um raforkukaup.
Málsnúmer 201806047
Vakta málsnúmerSkipulags- og framkvæmdaráð - 1. fundur - 26.06.2018
Fyrir liggur erindi frá Íslenskri Orkumiðlun ehf. varðandi raforkukaup sveitarfélagsins.
Fyrir skipulags- og framkvæmdaráði liggur að taka ákvörðun um hvort bjóða skuli út raforkukaup sveitarfélagsins.
Einnig hvort ráðast skuli í stefnumótun varðandi útboð og kaup á raforku til sveitarfélagsins, umfram það sem almennt er kveðið á um varaðndi opinber innkaup.
Fyrir skipulags- og framkvæmdaráði liggur að taka ákvörðun um hvort bjóða skuli út raforkukaup sveitarfélagsins.
Einnig hvort ráðast skuli í stefnumótun varðandi útboð og kaup á raforku til sveitarfélagsins, umfram það sem almennt er kveðið á um varaðndi opinber innkaup.
Skipulags- og framkvæmdaráð felur framkvæmda- og þjónustufulltrúa að svara erindi Orkumiðlunar. Einnig er framkvæmda- og þjónustufulltrúa falið að skoða möguleika á útboði og forsendum til þess og leggja fyrir ráðið að nýju.