Axel Jóhannes Yngvason óskar eftir rekstarleyfi fyrir gistihúsið Áin.
Málsnúmer 201807084
Vakta málsnúmerSkipulags- og framkvæmdaráð - 4. fundur - 17.07.2018
Ráðinu barst erindi frá rekstraraðila þar sem óskað var endurskoðunar á fyrri afstöðu ráðsins. Skipulags- og framkvæmdaráð lagðist á fundi sínum 26. júní 2018 gegn veitingu rekstarleyfis fyrir Ána gistihús.
„Byggingar verði á einni hæð, með risþaki með þakhalla >15°. Byggingar skulu byggðar úr viðurkenndum byggingarefnum og vera vandaðar að gerð. Mannvirki á svæðinu skulu hafa heildaryfirbragð og skulu litir og efnisval falla vel að umhverfinu.“