Bréf til sveitarstjórna vegna samráðsfundar Eyþings
Málsnúmer 201808077
Vakta málsnúmerByggðarráð Norðurþings - 262. fundur - 30.08.2018
Fyrir byggðarráði liggur bréf Eyþings dagsett 23. ágúst 2018 þar sem óskað er tilnefningar tveggja fulltrúa Norðurþings á samráðsfund sem áformað er að halda föstudaginn 7. september kl. 10:00-12:00 á Akureyri. Óskað er eftir að skipun fulltrúa berist Eyþingi fyrir 6. september n.k.
Byggðarráð tilnefnir Guðbjart Ellert Jónsson og Kristján Þór Magnússon sem fulltrúa Norðurþings á fundinum.