Breyting á byggingaraðferð fyrir slökkvistöð.
Málsnúmer 201810107
Vakta málsnúmerSkipulags- og framkvæmdaráð - 13. fundur - 23.10.2018
Fyrir liggur erindi frá Trésmiðjunni Rein ehf. um breytingu á byggingaraðferð vegna byggingu slökkvistöðvar. Breytingin felst í að staðsteypa húsið í staðinn fyrir að nota forsteyptar einingar.
Skipulags- og framkvæmdaráð samþykkir fyrirlagða breytingu á byggingaraðferð.