Umsókn um sameiningu lóða Garðarsbraut 15 og Ketilsbraut 18.
Málsnúmer 201902084
Vakta málsnúmerSkipulags- og framkvæmdaráð - 24. fundur - 26.02.2019
Lóðarhafar að Garðarsbraut 15 og Ketilsbraut 18 óska eftir að lóðirnar verði sameinaðar og gefinn út lóðarleigusamningur á grundvelli fyrirliggjandi lóðaruppdráttar.
Skipulags- og framkvæmdaráð leggur til við sveitarstjórn að erindið verði samþykkt og að gefinn verði út lóðarleigusamningur á grundvelli fyrirliggjandi lóðaruppdráttar.
Sveitarstjórn Norðurþings - 90. fundur - 19.03.2019
Lóðarhafar að Garðarsbraut 15 og Ketilsbraut 18 óska eftir að lóðirnar verði sameinaðar og gefinn út lóðarleigusamningur á grundvelli fyrirliggjandi lóðaruppdráttar.
Skipulags- og framkvæmdaráð leggur til við sveitarstjórn að erindið verði samþykkt og að gefinn verði út lóðarleigusamningur á grundvelli fyrirliggjandi lóðaruppdráttar.
Skipulags- og framkvæmdaráð leggur til við sveitarstjórn að erindið verði samþykkt og að gefinn verði út lóðarleigusamningur á grundvelli fyrirliggjandi lóðaruppdráttar.
Sveitarstjórn samþykkir samhljóða.