Aðalfundur Veiðifélags Deildarár 2019
Málsnúmer 201903009
Vakta málsnúmerByggðarráð Norðurþings - 283. fundur - 07.03.2019
Boðað er til aðalfundar Veiðifélags Deildarár árið 2019 sunnudaginn 24. mars kl. 14:00 í félagsheimilinu Hnitbjörgum á Raufarhöfn.
Byggðarráð tilnefnir Kristján Þór Magnússon sem fulltrúa Norðurþings á aðalfundinum og Óskar Óskarsson til vara.