Auglýsing stöðu Hafnastjóra Norðurþings
Málsnúmer 201903027
Vakta málsnúmerByggðarráð Norðurþings - 284. fundur - 14.03.2019
Á 249. fundi byggðarráðs þann 20. apríl 2018 var skipuriti Norðurþings breytt þannig að rekstrarstjóri hafna var skipaður hafnastjóri til eins árs frá 23. apríl 2018. Gert var ráð fyrir að staða hafnastjóra yrði auglýst innan 12 mánaða.
Byggðarráð leggur til við sveitarstjórn að staðan verði auglýst á næstu vikum.
Sveitarstjórn Norðurþings - 90. fundur - 19.03.2019
Á 249. fundi byggðarráðs þann 20. apríl 2018 var skipuriti Norðurþings breytt þannig að rekstrarstjóri hafna var skipaður hafnastjóri til eins árs frá 23. apríl 2018. Gert var ráð fyrir að staða hafnastjóra yrði auglýst innan 12 mánaða. Byggðarráð leggur til við sveitarstjórn að staðan verði auglýst á næstu vikum.
Til máls tóku: Bergur Elías, Örlygur Hnefill, Silja og Kristján Þór.
Samþykkt samhljóða.
Samþykkt samhljóða.