Umhverfis- og samgöngunefnd Alþings: Til umsagnar frumvarp til laga um breytingu á sveitarstjórnarlögum (fjölda fulltrúa í sveitarstjórn), 90. mál.
Málsnúmer 201903029
Vakta málsnúmerByggðarráð Norðurþings - 284. fundur - 14.03.2019
Umhverfis- og samgöngunefnd Alþingis óskar eftir umsögn um frumvarp til laga um breytingu á sveitarstjórnarlögum (fjöldi fulltrúa í sveitarstjórn), 90. mál. Þess er óskað að undirrituð umsögn berist eigi síðar en 25. mars n.k.
Lagt fram til kynningar.