Viðauki við umhverfismál
Málsnúmer 201903085
Vakta málsnúmerSveitarstjórn Norðurþings - 90. fundur - 19.03.2019
Á 25. fundi skipulags- og framkvæmdaráðs þann 5. mars s.l. var tekin fyrir umhverfisstefna Norðurþings. Á fundi ráðsins var bókað:
"Skipulags- og framkvæmdaráði líst vel á uppleggið og óskar eftir fjármunum frá byggðarráði í vinnuna."
Byggðarráð vísar viðaukanum til afgreiðslu í sveitarstjórn og gert er ráð fyrir að fjármunirnir verði teknir af handbæru fé.
"Skipulags- og framkvæmdaráði líst vel á uppleggið og óskar eftir fjármunum frá byggðarráði í vinnuna."
Byggðarráð vísar viðaukanum til afgreiðslu í sveitarstjórn og gert er ráð fyrir að fjármunirnir verði teknir af handbæru fé.
Sveitarstjórn Norðurþings - 91. fundur - 16.04.2019
Lagður er fram viðauki við fjárhagsáætlun ársins 2019, vegna kostnaðar við gerð umhverfisstefnu Norðurþings, sem ekki var áætlað fyrir, að upphæð kr. 2.990.900,-
Viðaukinn borinn undir atkvæði.
Samþykkt samhljóða.
Samþykkt samhljóða.
Viðaukinn samþykktur samhljóða.