Tillaga að stækkun Vatnajökulsþjóðgarðs á norðursvæði - Ásbyrgi
Málsnúmer 201904051
Vakta málsnúmerSkipulags- og framkvæmdaráð - 29. fundur - 11.04.2019
Umhverfis- og auðlindaráðuneytið óskar eftir afstöðu og samþykki Norðurþings fyrir að land Ásbyrgis sunnan þjóðvegar verði friðlýst sem hluti Vatnajökulsþjóðgarðs. Meðfylgjandi erindi er afstöðumynd.
Skipulags- og framkvæmdaráð leggur til við sveitarstjórn að fallist verði á að land Ásbyrgis sunnan þjóðvegar verði friðlýst sem hluti Vatnajökulsþjóðgarðs.
Sveitarstjórn Norðurþings - 91. fundur - 16.04.2019
Umhverfis- og auðlindaráðuneytið óskaði á 29. fundi skipulags- og framkvæmdaráðs eftir afstöðu og samþykki Norðurþings fyrir að land Ásbyrgis sunnan þjóðvegar verði friðlýst sem hluti Vatnajökulsþjóðgarðs.
Skipulags- og framkvæmdaráð leggur til við sveitarstjórn að fallist verði á að land Ásbyrgis sunnan þjóðvegar verði friðlýst sem hluti Vatnajökulsþjóðgarðs.
Skipulags- og framkvæmdaráð leggur til við sveitarstjórn að fallist verði á að land Ásbyrgis sunnan þjóðvegar verði friðlýst sem hluti Vatnajökulsþjóðgarðs.
Til máls tók;
Bergur Elías, Kristján Þór, Hjálmar Bogi, Silja.
Bergur leggur fram tillögu þess efnis að tillaga skipulags- og framkvæmdaráðs verði send hverfisráði Kelduhverfis til umsagnar.
Tillagan borin undir atkvæði, samþykkt samhljóða.
Erindinu frestað.
Bergur Elías, Kristján Þór, Hjálmar Bogi, Silja.
Bergur leggur fram tillögu þess efnis að tillaga skipulags- og framkvæmdaráðs verði send hverfisráði Kelduhverfis til umsagnar.
Tillagan borin undir atkvæði, samþykkt samhljóða.
Erindinu frestað.
Sveitarstjórn Norðurþings - 93. fundur - 18.06.2019
Nú hefur borist umsögn frá hverfisráði Kelduhverfis þar sem mælt er með að umrætt landsvæði falli undir þjóðgarðinn.
Samþykkt samhljóða