LAN-dsmót 2019
Málsnúmer 201904108
Vakta málsnúmerFjölskylduráð - 30. fundur - 29.04.2019
LAN-dsmót Samfés og félagsmiðstöðva Kópavogsbæjar verður haldið 4.-5. maí í íþróttahúsinu Digranesi. Þessi rafíþróttaviðburður er fyrir ungt fólk á aldrinum 13-25 ára.
Markmið viðburðarins er m.a. að ná til ungs fólks, draga úr félagslegri einangrun og stuðla að jákvæðri þróun í rafíþróttum. Þátttakendur geta tekið þátt í og spilað CS:OG, R6S, Fortnite, LoL og FIFA.
Markmið viðburðarins er m.a. að ná til ungs fólks, draga úr félagslegri einangrun og stuðla að jákvæðri þróun í rafíþróttum. Þátttakendur geta tekið þátt í og spilað CS:OG, R6S, Fortnite, LoL og FIFA.
Lagt fram til kynningar.