Umboð til byggðarráðs
Málsnúmer 201906046
Vakta málsnúmerSveitarstjórn Norðurþings - 93. fundur - 18.06.2019
Fyrir sveitarstjórn liggur tillaga um að veita byggðarráði umboð til fullnaðarafgreiðslu mála í sumarorlofi sveitarstjórnar. Umboðið gildir til og með 19. ágúst nk. frá lokum þessa sveitarstjórnarfundar.
Samþykkt samhljóða