Taka þarf afstöðu til útleigu beitarhólfa í landi Raufarhafnar.
Mikilvægt er að virðing sé borin fyrir varplandi fugla á svæðinu þar sem Melrakkaslétta er viðkomustaður fjölmargra fuglategunda. Einnig sé mikilvægt að beitarhólfum sé komið upp í samráði við Norðurþing og með réttum leyfum.
Skipulags- og framkvæmdaráð felur framkvæmda- og þjónustufulltrúa að skilgreina land undir beitarhólf í landi Raufarhafnar og leggja fyrir ráðið að nýju.
Skipulags- og framkvæmdaráð felur framkvæmda- og þjónustufulltrúa að skilgreina land undir beitarhólf í landi Raufarhafnar og leggja fyrir ráðið að nýju.