Samkomulag um sameiningu almannavarnanefnda í Þingeyjarsýslum og Eyjafirði í eina nefnd.
Málsnúmer 201910140
Vakta málsnúmerSveitarstjórn Norðurþings - 96. fundur - 29.10.2019
Á síðasta fundi almannavarnanefndar Þingeyinga þann 15.10.19 var lagt til að kanna möguleikana á sameiningu almannavarnanefnda í Þingeyjarsýslum og Eyjafirði í eina nefnd.
Í samræmi við umræður á fundinum var ákveðið að Lögreglustjóranum á Norðurlandi eystra yrði falið að útbúa samkomulag sem sveitarstjórar og oddvitar sem aðild eiga að ALM.Þing gætu lagt fyrir sínar sveitarstjórnir og hreppsnefndir til samþykktar/synjunar.
Samkomulagið hefur einnig verið lagt fyrir sveitarfélög á svæði ALM.EY
Í samræmi við umræður á fundinum var ákveðið að Lögreglustjóranum á Norðurlandi eystra yrði falið að útbúa samkomulag sem sveitarstjórar og oddvitar sem aðild eiga að ALM.Þing gætu lagt fyrir sínar sveitarstjórnir og hreppsnefndir til samþykktar/synjunar.
Samkomulagið hefur einnig verið lagt fyrir sveitarfélög á svæði ALM.EY
Samþykkt samhljóða.