Hjálmar Bogi leggur til að tryggingar sveitarfélagins verði endurskoðaðar og í framhaldinu boðnar út.
Málsnúmer 201910154
Vakta málsnúmerSveitarstjórn Norðurþings - 96. fundur - 29.10.2019
Undirritaður leggur til að tryggingar sveitarfélagins verði endurskoðaðar og í framhaldinu boðnar út. Sveitarfélagið er í viðskiptum við Vátryggingarfélag Íslands (VÍS) sem nýlega lokaði útibúi sínu á Húsavík og því tækifæri til að endurskoða stöðu mála varðandi tryggingar. Um leið þarf að skoða tryggingar stofnana og fyrirtækja sveitarfélagsins með ólíka starfsemi.
Virðingafyllst,
Hjálmar Bogi Hafliðason.
Virðingafyllst,
Hjálmar Bogi Hafliðason.
Byggðarráð Norðurþings - 309. fundur - 21.11.2019
Á 96. fundi sveitarstjórnar Norðurþings var tekin fyrir tillaga Hjálmars Boga Hafliðasonar um að tryggingar sveitarfélagsins verði endurskoðaðar og í framhaldinu boðnar út.
Á fundinum var bókað;
Til máls tóku; Hjálmar Bogi og Helena Eydís.
Helena leggur til að málinu verði vísað til byggðarráðs til meðferðar.
Tillaga Helenu borin undir atkvæði.
Samþykkt samhljóða.
Á fund byggðarráðs koma Þorvaldur Þorsteinsson og Ingvi Hrafn Ingvason frá VÍS.
Á fundinum var bókað;
Til máls tóku; Hjálmar Bogi og Helena Eydís.
Helena leggur til að málinu verði vísað til byggðarráðs til meðferðar.
Tillaga Helenu borin undir atkvæði.
Samþykkt samhljóða.
Á fund byggðarráðs koma Þorvaldur Þorsteinsson og Ingvi Hrafn Ingvason frá VÍS.
Kristján Þór Magnússon vék af fundi undir þessum lið.
Byggðarráð þakkar Þorvaldi og Ingva Hrafni fyrir komuna.
Byggðarráð frestar afgreiðslu tillögu Hjálmars Boga til næsta fundar.
Byggðarráð þakkar Þorvaldi og Ingva Hrafni fyrir komuna.
Byggðarráð frestar afgreiðslu tillögu Hjálmars Boga til næsta fundar.
Byggðarráð Norðurþings - 310. fundur - 28.11.2019
Á 309. fundi byggðarráðs var tekið fyrir ofangreint erindi.
Á fundinum var bókað;
Kristján Þór Magnússon vék af fundi undir þessum lið.
Byggðarráð þakkar Þorvaldi og Ingva Hrafni fyrir komuna.
Byggðarráð frestar afgreiðslu tillögu Hjálmars Boga til næsta fundar.
Á fundinum er lögð fram samantekt um málið frá Hallgrími Jónssyni lögfræðingi hjá Pacta lögmönnum.
Á fundinum var bókað;
Kristján Þór Magnússon vék af fundi undir þessum lið.
Byggðarráð þakkar Þorvaldi og Ingva Hrafni fyrir komuna.
Byggðarráð frestar afgreiðslu tillögu Hjálmars Boga til næsta fundar.
Á fundinum er lögð fram samantekt um málið frá Hallgrími Jónssyni lögfræðingi hjá Pacta lögmönnum.
Að fengnu áliti lögfræðings telur byggðarráð ekki mögulegt að segja upp núgildandi samningi við VÍS um tryggingar sveitarfélagsins. Breytingar á þjónustustigi og umfangi starfsstöðvar VÍS á Húsavík falla ekki undir skilmála samningsins sem í gildi er, um skilyrði fyrir uppsögn samningsins.
Helena leggur til að málinu verði vísað til byggðarráðs til meðferðar.
Tillaga Helenu borin undir atkvæði.
Samþykkt samhljóða.