Ályktun sameiginlegs fundar Félags leikskólakennara og Félags stjórnenda leikskóla
Málsnúmer 201912121
Vakta málsnúmerFjölskylduráð - 52. fundur - 06.01.2020
Lögð er fram til kynningar ályktun sem samþykkt var á sameiginlegum fundi Félags leikskólakennara og Félags stjórnenda leikskóla.
Lagt fram til kynningar.