Þorrablót Kvenfélags Húsavíkur 2020
Málsnúmer 202001007
Vakta málsnúmerFjölskylduráð - 52. fundur - 06.01.2020
Kvenfélag Húsavíkur óskar hyggst halda Þorrablót laugardaginn 18.janúar 2020.
Óskað er eftir afnotum af íþróttahöllinni á Húsavík frá kl. 13:00 á föstudeginum 17.janúar fram á sunnudaginn 19.janúar án endurgjalds.
Óskað er eftir afnotum af íþróttahöllinni á Húsavík frá kl. 13:00 á föstudeginum 17.janúar fram á sunnudaginn 19.janúar án endurgjalds.
Fjölskylduráð samþykkir, líkt og fyrri ár, beiðni Kvenfélags Húsavíkur.