Ósk um umsögn vegna tækifærisleyfis fyrir þorrablót í Heiðabæ
Málsnúmer 202002008
Vakta málsnúmerByggðarráð Norðurþings - 315. fundur - 06.02.2020
Sýslumaðurinn á Norðurlandi eystra óskar eftir umsögn sveitarfélagsins um veitingu tækifærisleyfis til Heiðarbæjar sf. vegna þorrablóts í Heiðarbæ frá kl. 20:30 þann 15. febrúar til kl. 03:00 þann 16. febrúar nk.
Linkur á reglur:
https://www.nordurthing.is/static/files/Reglugerdir/Stjornsysla/2019/reglur-um-utleigu-ithrottahusa-og-felagsheimila-i-eigu-nordurthings.pdf?fbclid=IwAR3sJf55LRz70t9pVQwhw-iJHd-otLqkLKmd4yIPcvK85zI8goOOL_Xl-go
Í reglunum kemur eftirfarandi fram:
Norðurþing leggst gegn því að íþróttahús og félagsheimili í sinni eigu verði leigð út og notuð undir skemmtanir þar sem áfengi er haft um hönd nema að aldurstakmark sé að lágmarki 18 ára.
Ákvæði þetta gildir einnig ef að rekstaraðilar eru með starfsemi í húsnæði sem Norðurþing á.