Sumarfrístund á Húsavík 2020
Málsnúmer 202004011
Vakta málsnúmerFjölskylduráð - 60. fundur - 06.04.2020
Fyrir fjölskylduráði liggja drög að Sumarfrístund á Húsavík 2020.
Fjölskylduráð - 64. fundur - 25.05.2020
Til umfjöllunar eru sumarverkefni íþrótta og tómstundasviðs.
Á Húsavík verður boðið uppá frístund allan daginn fyrir 1 - 4 bekk.
Fyrir hádegi er vistun frá kl. 8 - 12.30
Eftir hádegi (sumarfrístund) er starf með sama hætti og unnið var sumarið 2019 frá kl 12.30 - 16.30 Skipulagt starf í samstarfi við félög og einstaklinga í bænum.
Börn koma klædd eftir veðri og hafa með sér nesti og hádegismat.
Tilaga að gjaldskrá er eftirfarandi:
Vikugjald:
Fyrir hádegi = 3.500 kr
Eftir hádegi = 7.000 kr
Eftir hádegi ef allt sumarið er greitt í einu lagi = 48.800 kr (10 þús kr afsláttur).
Frístundarstyrkur Norðurþings gildir fyrir námskeiðið sem er eftir hádegi (sumarfrístund).
Á Húsavík verður boðið uppá frístund allan daginn fyrir 1 - 4 bekk.
Fyrir hádegi er vistun frá kl. 8 - 12.30
Eftir hádegi (sumarfrístund) er starf með sama hætti og unnið var sumarið 2019 frá kl 12.30 - 16.30 Skipulagt starf í samstarfi við félög og einstaklinga í bænum.
Börn koma klædd eftir veðri og hafa með sér nesti og hádegismat.
Tilaga að gjaldskrá er eftirfarandi:
Vikugjald:
Fyrir hádegi = 3.500 kr
Eftir hádegi = 7.000 kr
Eftir hádegi ef allt sumarið er greitt í einu lagi = 48.800 kr (10 þús kr afsláttur).
Frístundarstyrkur Norðurþings gildir fyrir námskeiðið sem er eftir hádegi (sumarfrístund).
Fjölskylduráð samþykkir að vistun fyrir hádegi sé frá kl. 08:00 - 12:30 og þar fari fram frjáls leikur og skipulagt starf með starfsfólki frístundar. Eftir hádegi frá kl. 12:30 - 16:30 er Sumarfrístund líkt og sumarið 2019 með skipulögðu starfi í samstarfi við félög og einstaklinga í bænum.
Gjaldskrá verður eftirfarandi:
Vikugjald:
Fyrir hádegi = 3.500 kr.
Eftir hádegi = 7.000 kr.
Eftir hádegi ef allt sumarið er greitt í einu lagi = 48.800 kr (10 þús kr afsláttur).
Eftirfarandi afslættir gilda fyrir Sumarfrístund eftir hádegi og eru eftirfarandi:
50% systkinaafsláttur fyrir annað barn.
100% systkinaafsláttur fyrir þriðja barn.
25% afsláttur fyrir einstæða foreldra.
Ráðið óskar eftir því að íþrótta- og tómstundafulltrúi leggi fyrir ráðið á næsta fundi þess drög að starfáætlun frístundar fyrir hádegi sumarið 2020.
Gjaldskrá verður eftirfarandi:
Vikugjald:
Fyrir hádegi = 3.500 kr.
Eftir hádegi = 7.000 kr.
Eftir hádegi ef allt sumarið er greitt í einu lagi = 48.800 kr (10 þús kr afsláttur).
Eftirfarandi afslættir gilda fyrir Sumarfrístund eftir hádegi og eru eftirfarandi:
50% systkinaafsláttur fyrir annað barn.
100% systkinaafsláttur fyrir þriðja barn.
25% afsláttur fyrir einstæða foreldra.
Ráðið óskar eftir því að íþrótta- og tómstundafulltrúi leggi fyrir ráðið á næsta fundi þess drög að starfáætlun frístundar fyrir hádegi sumarið 2020.
Fjölskylduráð - 67. fundur - 22.06.2020
Til umræðu er sumarstarf Sumarfrístundar í Túni.
Sumarfrístund eftir hádegi hefur gengið mjög vel það sem af er og á milli 35-40 börn eru skráð á hvert námskeið. Fyrir hádegi hefur aðsókn verið dræm það sem af er.
Sumarfrístund eftir hádegi hefur gengið mjög vel það sem af er og á milli 35-40 börn eru skráð á hvert námskeið. Fyrir hádegi hefur aðsókn verið dræm það sem af er.
Íþrótta- og tómstundafulltrúi gerði grein fyrir starfinu í sumarfrístund og Frístund fyrir hádegi það sem af er sumri. Sumarfrístund hefur verið vel sótt en minni aðsókn hefur verið í Frístund fyrir hádegi.
Fjölskylduráð - 80. fundur - 07.12.2020
Fjölskylduráð hefur til umfjöllunar viðhorfskönnun sem send var til foreldra/forráðarmanna vegna sumarfrístundar 2020.
Fjölskylduráð þakkar þeim foreldrum sem tóku þátt í viðhorfskönnuninni en þátttaka var mjög góð. Könnunin verður nýtt í áframhaldandi þróun frístundarstarfs.
Unnið verður að skipulagningu Sumarfrístundar áfram.