Grænuvellir - Skólapúlsinn - Foreldrakönnun 2020
Málsnúmer 202004111
Vakta málsnúmerFjölskylduráð - 62. fundur - 04.05.2020
Lögð er fram til kynningar foreldrakönnun Skólapúlsins sem lögð var fyrir foreldra nemenda á Grænuvöllum.
Leikskólastjóri kynnti fyrir ráðinu niðurstöður foreldrakönnunar. Fjölskylduráð þakkar foreldrum fyrir þátttöku í könnuninni. Þátttaka foreldra er mikilvæg svo hægt sé að bæta gæði starfsins enn frekar. Niðurstöður hennar verða birtar á heimasíðu Grænuvalla í maímánuði.