Rekstur Hafnasjóðs Norðurþings 2020
Málsnúmer 202005013
Vakta málsnúmerByggðarráð Norðurþings - 326. fundur - 07.05.2020
Bergur Elías Ágústsson hefur óskað eftir umræðu um um rekstur Hafnasjóðs Norðurþings.
Greinargerð;
Í ljósi þeirra aðstæðan sem Covid-19 faraldurinn hefur skapað, liggur nokkuð ljóst fyrir að tekjur Hafnarsjóðs verða minni en áætlanir gerðu ráð fyrir. Nauðsynlegt er að gera sér grein fyrir þeim viðfangsefnum sem sjóðurinn stendur frammi fyrir á þessu ári hið minnsta. Þess er óskað að formaður sjóðsins og hafnarstjóri mæti á fund byggðarráð og fari yfir þær fjárhagslegu áskorannir sem nú hafa litið dagsins ljós og mögulegar sviðsmyndir í þeim efnum.
Greinargerð;
Í ljósi þeirra aðstæðan sem Covid-19 faraldurinn hefur skapað, liggur nokkuð ljóst fyrir að tekjur Hafnarsjóðs verða minni en áætlanir gerðu ráð fyrir. Nauðsynlegt er að gera sér grein fyrir þeim viðfangsefnum sem sjóðurinn stendur frammi fyrir á þessu ári hið minnsta. Þess er óskað að formaður sjóðsins og hafnarstjóri mæti á fund byggðarráð og fari yfir þær fjárhagslegu áskorannir sem nú hafa litið dagsins ljós og mögulegar sviðsmyndir í þeim efnum.
Byggðarráð þakkar Þóri Erni fyrir yfirferð á minnisblaði um áskoranir í rekstri Hafnasjóðs Norðurþings á næstu vikum og misserum og mun aðgerðahópurinn vinna áfram, í samráði við hafnastjóra, að greiningu á stöðu sjóðsins.