Golfklúbburinn Gljúfri óskar eftir endurnýjuðum starfssamningi við félagið. Samningur við félagið rann út um síðustu áramót.
Íþrótta- og tómstundafulltrúa er falið að vinna drög að samningi við félagið og funda með forsvarsmönnum golfklúbbsins. Endanleg samningsdrög verða lögð fyrir ráðið að nýju.
Endanleg samningsdrög verða lögð fyrir ráðið að nýju.