Fara í efni

Staða framkvæmda OH 2020

Málsnúmer 202007039

Vakta málsnúmer

Orkuveita Húsavíkur ohf - 209. fundur - 09.07.2020

Framkvæmdastjóri fer yfir stöðu verkefna og framkvæmda sem í gangi eru hjá félaginu.

1. Endurnýjun stofnlagnar í Reykjahverfi.
2. Viðhaldsframkvæmdir við stonfnlögn til Húsavíkur.
3. Vatns- og fráveita frá Bakka í gegnum Höfðagöng.
4. Fjárfesting í nýjum "neyðar"varmaskipti í orkustöð.
5. Vatns- hita- og fráveita að lóð E1 á Bakka.
6. Endurnýjun veitulagna í Reykjaheiðarvegi.
7. Færsla veitulagna í Grundargarði og Ásgarðsvegi.
8. Framræsing yfirborðsvatns í Grundargarði.
9. Minnisvarði í tilefni 100 ára afmælis Rafveitu Húsavíkur.
Framkvæmdastjóri fór yfir stöðu verkefna OH sem eru á framkvæmdaáætlun 2020.

Orkuveita Húsavíkur ohf - 211. fundur - 24.09.2020

Framkvæmdastjóri fer yfir stöðu þeirra verkefna sem í gangi eru á vegum OH.

---
Reykjaheiðarvegur - Veitulagnir.
Norðlenska - Endurnýjun heimæða.
Ófyrirséð viðhald háhitalagnar í Reykjahverfi.
Útskipti mælasafna í dreifbýli.
Breytingar og endurnýjanir lagna vegna bygginga Búfesti í Grundargarði.
Framræsing yfirborðsvatns í Grundargarði.
Minnisvarði vegna 100 ára afmælis Rafv. Húsavíkur.
Naust, Björgunarsveitin Garðar.
Endurnýjun varmaskiptis í orkustöð - Efni klárt.
Veitulagnir á Bakka - Verkefni sett á ís.
Framkvæmdastjóri skýrir stöðu helstu verkefna OH á yfirstandandi framkvæmdaári.

Orkuveita Húsavíkur ohf - 212. fundur - 29.10.2020

Til kynningar fyrir stjórn OH er staða þeirra verkefna og framkvæmda sem teiknaðar voru inn á framkvæmdaáætlun OH fyrir árið 2020 ásamt útgönguspá þeirra.
Framkvæmdastjóri fór yfir stöðu verkefna og fjárfestinga félagsins vegna rekstrarársins 2020.