Styrkbeiðni vegna reksturs Aflsins 2021
Málsnúmer 202009007
Vakta málsnúmerByggðarráð Norðurþings - 339. fundur - 17.09.2020
Borist hefur styrktarbeiðni frá Aflinu, samtökum gegn kynferðis- og heimilisofbeldi, vegna rekstrarársins 2021.
Byggðarráð samþykkir að styrkja Aflið, samtök gegn kynferðis- og heimilsofbeldi um 100.000 kr.