Frumvarp til laga um breytingu á lögum um stjórn fiskveiða o.fl. (veiðistjórn grásleppu o.fl.)
Málsnúmer 202009047
Vakta málsnúmerByggðarráð Norðurþings - 339. fundur - 17.09.2020
Í samráðsgátt stjórnvalda er nú til umsagnar frumvarp til laga um breytingu á lögum um stjórn fiskveiða (veiðstjórn grásleppu o.fl.).
Umsagnarfrestur er til 18. september nk.
Umsagnarfrestur er til 18. september nk.
Lagt fram til kynningar.