Stytting vinnuvikunnar
Málsnúmer 202009049
Vakta málsnúmerByggðarráð Norðurþings - 339. fundur - 17.09.2020
Fyrir byggðarráði liggja leiðbeiningar frá Sambandi íslenskra sveitarfélaga varðandi undirbúning á styttingu vinnuvikunnar í samræmi við kjarasamninga sem gerðir voru á árinu 2020.
Sveitarstjóra er falið að skipa svokallaðan vinnutímahóp og hefja vinnu við undirbúning á styttingu vinnuvikunnar.