Viðskiptastaða OH og NÞ sept. 2020
Málsnúmer 202009102
Vakta málsnúmerOrkuveita Húsavíkur ohf - 211. fundur - 24.09.2020
Fyrir stjórn OH liggja upplýsingar um viðskiptastöðu Orkuveitu Húsavíkur ohf. og sveitarfélagsins Norðurþings eins og hún er í september 2020.
Áætlað er að vatns- og fráveitugjöld ársins 2020 að upphæð krónur 151.980.771 verði greidd um næstu áramót.
Bergur Elías óskar bókað
Rétt skal vera rétt, staðan milli aðila er sem hér segir;
Vatns- og fráveitugjöld ársins 2019 voru krónur 133.908.657, voru greidd Sveitarfélagið Norðurþing hefur ekki greitt hlutdeild sína í Stangabakkastíg að upphæð tæpar 12 m.kr sem rétt er að gerð verði upp fyrir næstu áramót. Er þar vísað til fyrri samþykktar stjórnar. Orkuveitu Húsavíkur ber að senda reikning vegna verksins.í gær
Vatns- og fráveitugjöld ársins 2020 eru krónur 151.980.771. Áætlað er að greiða þessa fjárhæð um fyrir næstu áramót þegar innheimtu á fasteignagjöldum er lokið.