1. Óskað er afstöðu stjórnar OH til "leiðréttinga" eldri, munnlegra samninga er varða frávik frá samþykktri gjaldskrá félagsins. Bókun: Afstaða stjórnar Orkuveitu Húsavíkur ohf. er skýr hvað þetta varðar en liggi ekki fyrir skriflegur samningur um annað, skal innheimta gjaldstofna OH í öllum tilfellum fara fram til samræmis við samþykkta gjaldskrá Orkuveitu Húsavíkur ohf. Slíkar leiðréttingar verði þó tilkynntar með sanngjörnum fyrirvara.
2. Aðalstjórn Völsungs óskar eftir stuðningi OH í formi auglýsinga í hið árlega jólablað félagsins. Kallað er eftir afstöðu stjórnar OH til málsins. Bókun: Stjórn Orkuveitu Húsavíkur ohf. samþykkir að keypt verði auglýsing á baksíðu jólablaðs Völsungs árið 2020 til styrktar útgáfu blaðsins.
Bókun: Afstaða stjórnar Orkuveitu Húsavíkur ohf. er skýr hvað þetta varðar en liggi ekki fyrir skriflegur samningur um annað, skal innheimta gjaldstofna OH í öllum tilfellum fara fram til samræmis við samþykkta gjaldskrá Orkuveitu Húsavíkur ohf. Slíkar leiðréttingar verði þó tilkynntar með sanngjörnum fyrirvara.
2. Aðalstjórn Völsungs óskar eftir stuðningi OH í formi auglýsinga í hið árlega jólablað félagsins. Kallað er eftir afstöðu stjórnar OH til málsins.
Bókun: Stjórn Orkuveitu Húsavíkur ohf. samþykkir að keypt verði auglýsing á baksíðu jólablaðs Völsungs árið 2020 til styrktar útgáfu blaðsins.