Umsókn í framkvæmdasjóð ferðamannastaða 2021
Málsnúmer 202010024
Vakta málsnúmerFjölskylduráð - 74. fundur - 05.10.2020
Opið er fyrir umsóknir í framkvæmdasjóð ferðamannastaða og rennur frestur út þriðjudaginn 6.október 2020 kl 12.00
Fyrir nefndinni liggja drög að umsókn í sjóðinn vegna skipulagsvinnu vegna heilsárs útivistarsvæðis við Reyðarárhnjúk.
Taka þarf ákvörðun um hvort sækja eigi í sjóðinn eða ekki.
Fyrir nefndinni liggja drög að umsókn í sjóðinn vegna skipulagsvinnu vegna heilsárs útivistarsvæðis við Reyðarárhnjúk.
Taka þarf ákvörðun um hvort sækja eigi í sjóðinn eða ekki.
Fjölskylduráð samþykkir að sækja um styrk í framkvæmdasjóð ferðamannastaða vegna skipulagsvinnu við heilsárs útivistarsvæði við Reyðarárhnjúk og felur íþrótta- og tómstundafulltrúi að ganga frá umsókn til sjóðsins.
Fjölskylduráð - 86. fundur - 22.03.2021
Norðurþing sótti um styrk í framkvæmdasjóð ferðamannastaða vegna hönnunarvinnu við skíðasvæðið við Reyðarárhnjúk. Umsóknin hlaut ekki nógu mörg stig til að fá styrk úr sjóðnum.
Íþrótta- og tómstundafulltrúi hefur þegar óskað eftir frekari rökstuðningi á afgreiðslu málsins hjá ferðamálastofu.
Íþrótta- og tómstundafulltrúi hefur þegar óskað eftir frekari rökstuðningi á afgreiðslu málsins hjá ferðamálastofu.
Lagt fram til kynningar.