Varðandi Ungmenna hús á Húsavík
Málsnúmer 202011127
Vakta málsnúmerFjölskylduráð - 80. fundur - 07.12.2020
Fjölskylduráð fjallar um erindi frá nemendum í stjórnmálafræðiáfanga við Framhaldsskólann á Húsavík, sem barst með tölvupósti 30.nóvember en þau eru nemendur í stjórnmálafræði.
Erindið fjallar um að gera upp húsið Tún og gera það að hæfu ungmennahúsi fyrir ungmenni á aldrinum 16 - 25 ára.
Erindið fjallar um að gera upp húsið Tún og gera það að hæfu ungmennahúsi fyrir ungmenni á aldrinum 16 - 25 ára.
Ráðið ætlar að nýta næstu þrjú ár í að finna framtíðarlausn í húsnæðismálum fyrir félagsstarf á Húsavík.